Vissir þú að smokkurinn er eina vörnin gegn kynsjúkdómum?
Smokkar koma í fjölmörgum stærðum og gerðum. Mörgum þykir erfitt að finna sína réttu smokkastærð, er staðreyndin er sú að rétt stærð eykur líkurnar á því að þú stundir öruggt kynlíf ásamt því að kynlífið (með smokk) verður svo miklu miklu betra!
Ef smokkurinn er of lítill er hætta á því að hann rifni en ef hann er of stór er hætta á því að hann renni af typpinu, það viljum við nú ekki! Fyrir utan það hversu óþægilegt það getur verið.
Nú getur þú valið á milli 7 mismunandi smokkastærða hjá Lovísu.