Ert þú í sóttvarnahúsi á höfuðborgarsvæðinu og vilt fá pöntunina þína senda þangað samdægurs? Nú getur þú valið að fá pöntunina þína senda í móttökuna á þínu sóttvarnarhúsi (á höfuðborgarsvæðinu) frítt samdægurs.

Í körfunni smellir þú á hnapp sem heitir "Skilaboð" og þar skráir þú hvaða sóttvarnarhóteli þú ert á og herbergisnúmer (sjá myndir fyrir neðan)

 

á síðu númer 2 hakar þú svo í "fá sent í sóttvarnarhús á höfuðborgarsvæðinu"
(sjá mynd fyrir neðan)

Við komum svo pakkanum þínum í þitt sóttvarnarhús og látum þig vita þegar hann er lentur!