Algengar spurningar
Já! Við sendum pantanir um allt land.
Við erum í samstarfi við Póstinn og TVG Zimsen sem sjá um að koma pöntuninni þinni til þín.
Smelltu hér til að skoða allar afhendingarleiðir
Ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu þá geturu nálgast hana samdægurs ef þú pantar fyrir kl 15:00 sjá nánar
Afhending á landsbyggðinni tekur 1-3 virka daga.
A.T.H ef þú ert að panta vöru í forsölu eða sérpöntun þá á þessi afhendingartími ekki við.
Já allar pantanir fara úr vöruhúsinu okkar til sendingaraðila í ómerktum umbúðum.
Já, það er 2 ára ábyrgð á endurhlaðanlegum vörum gegn framvísun kvittunar.
Ábyrgð nær yfir framleiðslugalla svo sem rof á tenginu við takka eða mótor.
Já, ábyrgðin nær ekki yfir höggskemmdir, rakaskemmdir, rafhlöðu eða útlitsskemmdir.
Einnig ef að silíkon sleipiefni er notað með silíkon vöru dettur varan úr ábyrgð.
Við þrif skal nota milda ilmefnalausa sápu eða sérstaka kynlífstækjasápu til að þrífa tækið eftir hverja notkun. Varist að nota spritt eða fituleysandi sápur/efni til að þrífa kynlífstæki þar sem það getur skemmt tækin.
Smelltu hér til þess að skoða hreinsiefni.
Já, Til þess að hámarka öryggi viðskiptavina okkar eru þeir sendir örugga greiðslusíðu Valitor.
Já ef pöntun þín fer yfir 9.990kr þá sendum við þér hana frítt!
Only Fans Wishlists er ný leið hjá Lovísu þar sem að áskrifendur þeirra sem eru á Only Fans geta keypt handa þeim gjafir.
Já klárlega!
Við sendum reglulega afsláttarkóða sem gilda eingöngu fyrir meðlimi í klúbbnum, ásamt því að meðlimir fá að vita af væntanlegum vörum á undan öðrum.
Eins langan og þú þarft!
Ertu með einhverjar spurningar?
Ekki hika við að hafa samband ef þú ert með einhverjar spurningar.
Við heitum 100% trúnaði.